HnetutopparÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2950 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hnetutoppar. 200 grömm súkkulaði 100 grömm plöntufeiti 2 egg Hnetur Aðferð fyrir Hnetutoppar: Súkkulaðið rifið og brætt yfir gufu. Plöntufeitin brædd við vægan hita og kæld þar til hún byrjar að storkna. Eggin þeytt og svo hrærð saman við súkkulaðið og plöntufeitina. Hrært þangað til degið er orðið svo þykkt að það haldi lögun. Sett í kramarhús og sprautað á plötu. Hnetukjarni settur á toppinn. þessari uppskrift að Hnetutoppar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|