Hnetukökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2909

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hnetukökur.

125 grömm smjörlíki
½ desilítri sykur
2 desilítrar hveiti
100 grömm hnetukjarnar
100 grömm möndlur



Aðferð fyrir Hnetukökur:

Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Saxið hnetur og möndlur og blandið saman við, ásamt hveiti. Deigið flatt út og mótað með litlum kökumótum. Setjið á smurða plötu og bakið við 200 gráður, þartil kökurnar eru gylltar.

þessari uppskrift að Hnetukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.05.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Hnetukökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Hnetukökur