Heitar perurÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3649 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heitar perur. 1 heil dós perur 4 eggjahvítur 4 matkseiðar flórsykur 150 grömm suðusúkkulaði Aðferð fyrir Heitar perur: Raðið perunum í eldfast mót. Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Þekjið perurnar með eggjahrærumassanum. Bakið við 110 gráður í u.þ.b 20 mínútur eða þar til massinn er fallega brúnn. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og smyrjið því yfir hvíturnar, þegar formið er tekið úr ofninum. Berið fram heitt með ís. þessari uppskrift að Heitar perur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|