Heimatilbúinn “ís úr vél”


Árstíð: Sumar - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5759

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heimatilbúinn “ís úr vél”.

1 líter vanilluís
2 desilítrar rjómi
4 form


Aðferð fyrir Heimatilbúinn “ís úr vél”:

Skerið ísinn í bita og látið þiðna smávegis. Þeytið rjóman og ísinn saman í létta blöndu. Setjið blönduna í rjómasprautu og sprautið í formin. Njótið vel.

Þessi uppskrift er frá Arla Foods
Sjáðu þessa og fleiri góðar uppskriftir á www.arla.dk (á dönsku)
arla.dk - bragð fyrir ánægjulegum mat.

þessari uppskrift að Heimatilbúinn “ís úr vél” er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Heimatilbúinn “ís úr vél”
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Heimatilbúinn “ís úr vél”