Heimalagað rauðkálÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9286 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heimalagað rauðkál. ½ rauðkálshöfuð, um 300 grömm 1 rauðlaukur 1 grænt epli 1 matskeið ólífuolía 50 grömm sykur 2 matskeiðar rauðvínsedik Nýmalaður pipar Salt 100 ml vatn Aðferð fyrir Heimalagað rauðkál: Takið stilkinn úr rauðkálinu og skerið það svo í mjóar ræmur ásamt lauk og epli. Hitið að suðu og látið sjóða rólega í potti með loki, í um 30 mínútur, eða þar til rauðkálið er meyrt. Kryddið eftir smekk. þessari uppskrift að Heimalagað rauðkál er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|