Hefðbundnar pönnukökurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5118 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hefðbundnar pönnukökur. 12-14 stútfullar matskeiðar hveiti 1 teskeið sódaduft 100-150 grömm brætt smjörlíki Salt Vanilludropar 2 egg 2-3 bollar kaffi Mjólk þar til degið er mátulega þunnt Aðferð fyrir Hefðbundnar pönnukökur: Blandið deginu saman og bakið á venjulegri pönnuköku pönnu. Berið fram upprúllaðar með sykri eða þeyttum rjóma og góðri heimalagaðri berja eða rabbarbarasultu. þessari uppskrift að Hefðbundnar pönnukökur er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 04.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|