HaframjölskúlurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4423 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Haframjölskúlur. 100 gram flórsykur 2 matskeiðar kakó 100 gröm haframjöl 50 gröm smjör ½ desilíter soðinn rjómi eða kaffi Aðferð fyrir Haframjölskúlur: Blandið öllum hráefnunum saman og mótið kúlur. Geymið í ísskáp í lokuðu boxi.Einnig er gott að rúlla þeim uppúr kókosmjöli eða haframjöli. þessari uppskrift að Haframjölskúlur er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|