Gúrkusalat í sýrðum rjómaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3853 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gúrkusalat í sýrðum rjóma. 2 stórar gúrkur 2 teskeiðar salt Sítrónusafi úr hálfri sítrónu 2/3 glas af sýrðum rjóma Svartur pipar Aðferð fyrir Gúrkusalat í sýrðum rjóma: 1. Afhýða gúrkurnar, skera þær langsum í tvennt og skafa fræin úr. Skera þær svo í þunnar hálfmána sneiðar. 2. Setja gúrkurnar í skál og salta. 3. Setja í frysti í 10 mínútur. 4. Kreysta gúrkurnar léttilega, til að ná mesta vatninu úr þeim. 5. Blanda sítrónusafanum og sýrða rjómanum í skál, pipra og setja gúrkurnar í. Blanda saman og smakka til. þessari uppskrift að Gúrkusalat í sýrðum rjóma er bætt við af Ritamaria þann 29.10.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|