GulrótarmarmelaðiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 16984 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gulrótarmarmelaði. 1 kíló gulrætur 1 kíló sykur 2 sítrónur 2 appelsínur Aðferð fyrir Gulrótarmarmelaði: Sjóðið gulræturnar þar til þær eru mjúkar. Skerið ysta hýðið af ávöxtunum (geymið) og fjarlægið hvítu himnuna (hendið henni). steinhreinsið. Hakkið gulrætur, ávexti og ysta hýðið af þeim. Sjóðið maukið í cirka 10-15 mínútur. Sett heitt í glerkrukkur. Þetta marmelaði þolir að vera frysti en þá er gott að setja það í plast ílát í staðinn fyrir gler. þessari uppskrift að Gulrótarmarmelaði er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.01.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|