GulrófumjólkÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3668 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gulrófumjólk. 1 ½ lítri mjólk ½ kíló gulrófur 1 teskeið salt Aðferð fyrir Gulrófumjólk: Gulrófurnar eru þvegnar, flysjaðar og skornar í ferkantaða, jafna, litla bita. Þegar mjólkin sýður eru rófubitarnir settir út í og látið sjóða í ½ klukkustund eða þar til rófurnar eru meyrar. Saltað eftir smekk. Ef vil, má láta svolítinn sykur í mjólkina. þessari uppskrift að Gulrófumjólk er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|