Guðdómlegt gums


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4954

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Guðdómlegt gums.

4 eggjahvítur
200 grömm sykur
1/2-1 teskeið lyftiduft
100 grömm suðusúkkulaði, saxað
1/2-1 desilítri döðlur, saxaðar

Aðferð fyrir Guðdómlegt gums:

Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri og luftidufti bætt varlega í. Súkkulaði og döðlum bætt í að lokum. Bakað í tveimur tertumótum með bökunarpappír í botninum.
Bakað við 140-150 gráður í 40-60 mínútur. Setið botnana saman með þeyttum rjóma og setið svo þeyttan rjóma ofan á. Gott að gera það daginn áður en nota á kökuna. Skreytið kökuna að lokum með þeyttum rjóma, salthnetum og súkkulaðirúsínum.

þessari uppskrift að Guðdómlegt gums er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Guðdómlegt gums
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Guðdómlegt gums