Grískt brauð


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5610

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grískt brauð.

5 desilítrar volgt vatn
25 grömm ger
½ desilítri fljótandi becel
¼ desilítri sykur
1 teskeið salt
1 egg
5 desilítrar spelt
5-6 desilítrar hveiti

Fylling:
100 grömm fetaostur
25 svartar ólífur í sneiðum
5 sólþurrkaðir tómatar í sneiðum
1-2 matskeiðar furuhnetur
Smá ólífuolía


Aðferð fyrir Grískt brauð:

Sáldrið gernum í vatnið og bætið við fljótnandi becel, sykri og salti. Hrærið speltinu við og því næst hveitinu, smátt og smátt. Hnoðið degið þar til það er mjúkt og látið það lyfta sér í cirka 30 mínútur. Rúllið deginu út í flata lengju. Penslið hana með smá ólífuolíu og stráið fyllingunni yfir. Skerið degið í 20 jafn stóra bita og setjið á plötu, með bökunarpapír. Látið lyfta sér í 20-30 mínútur. Bakið í miðjum ofni, við 200 gráður, í 15 mínútur.


þessari uppskrift að Grískt brauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grískt brauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Grískt brauð