Grilluð nautalund


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7909

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grilluð nautalund.

600 grömm nautalund
600 grömm soðnar kartöflur
2 tómatar
1 rauðlaukur
1 búnt basílikum
50 ml Spize basílikum kryddolía
25 grömm Hot Stuff Spize Allround Rub
Salt og pipar

Aðferð fyrir Grilluð nautalund:

Grillið nautalundina aðeins og veltið henni uppúr Hot Stuff. Grillið hana áfram í 6-8 mínútur eða þar til hún er fallega rauð í miðjunni.
Skerið kartöflurnar í sneiðar, saxið rauðlaukinn, tómatana og basílikum og blandið því öllu saman. Smakkið til með basílíkum kryddolíu, salti og pipar.

Þegar kjötið er tilbúið er það skorið í fallegar sneiðar og lagt ofaná kartöflusalatið. Berið fram góðan bjór með.


þessari uppskrift að Grilluð nautalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grilluð nautalund
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Grilluð nautalund