Grillkjöt með bökuðum kartöflumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3936 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillkjöt með bökuðum kartöflum. 4 vænar steikur Olía Salt Pipar Meðlæti: 4 bökunarkartöflur ½ desilítri rjómi 4-5 saxaðar svartar ólífur 1 matskeið söxuð paprikka 1 matskeið saxað basílikum Etv. smá salt Aðferð fyrir Grillkjöt með bökuðum kartöflum: Þvoið kartöflurnar og setjið þær í eldfast mót. Bakið þær við 200 gráður, í cirka 45 mínútur, eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Skerið lok af hverri kartöflu og skafið innmatinn úr. Stappið innmatinn og blandið rjóma, paprikku, ólífum og basílikum útí. Smakkið til með salti. Setjið blönduna í kartöflurnar og skreytið með basílíkumblöðum. Penslið steikurnar með smá olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið kjötið í 4 mínútur á hverri hlið. þessari uppskrift að Grillkjöt með bökuðum kartöflum er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|