Grillaður urriðiÁrstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6438 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður urriði. 4 urriðar 2 matskeiðar smjör 1 búnt dill Steinselja Pipar úr kvörn Aðferð fyrir Grillaður urriði: Hreinsið fiskinn. Smyrjið 4 stykki álpappír með smjöri eða olíu og pakkið fiskinum inn með smjörslettu, dillkvist og smá steinselju. Lokið vel svo ekkert leki úr álpappírnum. Grillið fiskipakkana í 8-10 mínútur. Berið fram með bökuðum kartöflum og smjöri. Það er hægt að grilla annan fisk á sama máta. þessari uppskrift að Grillaður urriði er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|