Grillaður steinbítur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6251

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður steinbítur.

270 grömm steinbítur
Olífuolía
Salt og pipar
Sítrónusafi

Salsa:
1 lítill rauðlaukur, saxaður
1 hvítlauksgeiri, saxaður
½ desilítri saxaðar grænar ólífur
2 matskeiðar hökkuð steinselja
1 matskeið ólífuolía
1 matskeið sítrónusafi
Etv. smá rifinn sítrónubörkur
Salt og pipar
2-3 ferskar fennikur, skornar smátt


Aðferð fyrir Grillaður steinbítur:

Smyrjið fiskinn með ólífuolíu og kryddið með salti, pipar og sítrónusafa. Grillið á báðum hliðum, þar til fiskurinn er grillaður í gegn. Blandið öllum hráefnunum í salsaið sama og berið fram. Einnig er gott að hafa hrísgrjón með.


þessari uppskrift að Grillaður steinbítur er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillaður steinbítur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Grillaður steinbítur