Grillaður skötuselurÁrstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7099 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður skötuselur. Skötuselur Mossarellaostur Beikon Aðferð fyrir Grillaður skötuselur: Skötuselurinn skorinn í cirka 2 cm bita. Í hvern bita er skorinn vasi og mossarellaostur settur í vasan. Beikoni er vafið utan um bitann. Gott er að nota tannstöngul til að halda beikoninu á sínum stað. Fiskurinn er síðan grillaður í örstutta stund og borinn fram einn og sér eða með uppáhaldssósu hvers og eins. þessari uppskrift að Grillaður skötuselur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|