Grillaður sjóbirtingur


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4177

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður sjóbirtingur.

Sjóbirtingsflök
Sykur
Sítrónupipar

Aðferð fyrir Grillaður sjóbirtingur:

Stráði örlitlum sykri og sítrónupipar yfir flökin. Flökin mega gjarna vera vel þakin. Setjið þau síðan á grillbakka á vel heitt grillið (eða í eldfast mót inn í ofn við 180 gráður) í um 10 mínútur eða þar til þau eru fullelduð (þá eru þau ljósbleik í miðjunni). Berið fram með kartöflum, soðnum gulrótum og spergilkáli.


þessari uppskrift að Grillaður sjóbirtingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillaður sjóbirtingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Grillaður sjóbirtingur