Grillaður fiskur


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7249

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður fiskur.

700 grömm beinlaus fiskur
Safi úr einni sítrónu
8 litlir laukar
1 pakki litlir tómatar
12 stórir sveppir
½ búnt steinselja

Kryddlögur:
4 matskeiðar olía, salt og pipar
2 teskeiðar paprika
2 tekseiðar sítrónusafi
½ teskeið tímian
½ teskeið estragon

Aðferð fyrir Grillaður fiskur:

Þerrið fiskinn, dreypið sítrónusafa yfir hann. Látið bíða í 20 mínútur. Skerið fiskinn í teninga. Afhýðið laukana og skerið í fernt. Tómatarnir eru settur heilir á spjórin. Skolið, hreinsið og þerrið sveppi vel. Skolið steinseljuna og skiptið henni í litlar greinar. Raðið fiski og grænmeti til skiptis á fjóra grillpinna. Þeytið saman olíu, sítrónusafa og kryddi. Leggjið fiskispjótin í kryddlöginn og látið bíða í 30 mínútur. Snúið spjótunum öðru hverju. Grillið spjótin í cirka 8 mínútur.


þessari uppskrift að Grillaður fiskur er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillaður fiskur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Grillaður fiskur