Grillaðar quesidillas


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8541

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaðar quesidillas.

8 hveiti tortillur
100-200 grömm rifinn ostur
Salsa
100-200 grömm fetaostur
2 kjúklingabringur, eldaðar, skornar í litla bita

Aðferð fyrir Grillaðar quesidillas:

Dreifið osti, salsa, kjúklingi og fetsosti jafnt yfir 4 tortillur og leggjið svo hinar 4 yfir. Grillið tortillurnar í 2 mínútur á hvorri hlið og berið fram með guacamole og sýrðum rjóma.


þessari uppskrift að Grillaðar quesidillas er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillaðar quesidillas
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Mexikanskur matur  >  Grillaðar quesidillas