Grillaðar kjúklingabringur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7333

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaðar kjúklingabringur.

Kjúklingabringur
Hunts Honey barbecue sauce

Sósa:
1 pakki beikon skorið í bita
½ pakki þurrkaðar aprikósur
1 dós kókosmjólk eða rjómi
2 cm fersk engiferrót
1 kjúklingateningur
Salt og pipar

Aðferð fyrir Grillaðar kjúklingabringur:

Leggjið kjúklinginn í sósuna og látið hann bíða í nokkra tíma.
Steikið beikonið á pönnu og takið það af hitanum. Brytjið aprikósurnar niður. Blandið öllum hráefnunum saman í pott. Smakkið til með salti og pipar. Grillið kjúklinginn og berið fram með sósunni, salati og jafnvel hrísgrjónum.


þessari uppskrift að Grillaðar kjúklingabringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillaðar kjúklingabringur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Grillaðar kjúklingabringur