Grillað lambafilleÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10162 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillað lambafille. 4 lambafille Salt og pipar 2 matskeiðar Dijon sinnep 2 teskeiðar ferskt rósmarín, saxað Aðferð fyrir Grillað lambafille: Saltið og piprið kjötið. Blandið rósmarín saman við sinnepið og smyrjið því á kjötið. Látið það bíða í 30 mínútur. Grillið á heitu grilli, í 7-10 mínútur á hvorri hlið. þessari uppskrift að Grillað lambafille er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|