GratínÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5209 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gratín. 10 meðalstórar kartöflur 150 grömm skinkubitar 1 búnt steinselja 1 teskeið salt Pipar ¼ lítri rjómi 4 matskeiðar mild chilisósa 3 matskeiðar majónes Aðferð fyrir Gratín: Skrælið kartöflurnar og sjóðið. Látið þær kólna og skerið þær í þunnar stafi. Saxið steinseljuna og þeytið rjóman. Hrærið majónes og chilisósu út í rjóman. Hellið skinku, kartöflum, salti, pipar og steinselju í eldfast mót (geymið smá af steinseljunni til skreytingar). Hellið rjómablönduni yfir og steikið við 250 gráður í cirka 15 mínútur. Skreytið með steinselju. þessari uppskrift að Gratín er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|