Grafin gæs


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 15928

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grafin gæs.

1 gæsabringa
1 matskeið rósapipar
1 matskeið fennel fræ/eða malað fennel (eftir smekk)
1 matskeið timían
1 matskeið rósmarín
1 matskeið sykur
Evt. romm, koníak eða sherry

Aðferð fyrir Grafin gæs:

Bringur huldar í grófu salti og látnar bíða, í 2 klukkustundir, við stofu hita. Skolið saltið af og stráið blöndu af rósapipar, fennel fræum, timían, rósmarín og sykri. Pakkið bringuninni í álpappír og geymið í kæli, í einn sólahring eða lengur.

Einnig er gott að sletta yfir þetta ögn af dökku rommi eða koníaki, ég notaði sherry sem kom mjög vel út.

Fennel er svona lakkrís/anís bragð sem virkar ótrúlega vel með villibráðinni.

þessari uppskrift að Grafin gæs er bætt við af Garðar Hvítfeld þann 25.11.09.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grafin gæs
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Villibráð  >  Grafin gæs