GrænmetispizzaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4938 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grænmetispizza. 1 ½ desilítri vatn 25 grömm ger 1 tekseið salt 1 matskeið olífuolía 250 grömm pizzahveiti eða venjulegt hveiti Fylling: 70 grömm tómatpúrra 1 hvítlauksgeiri 2 matskeiðar olífuolía 4 velþroskaðir tómatar 100 grömm heill mozzarella 50 grömm pinjekjarnar Ferkst basilikum Aðferð fyrir Grænmetispizza: Deig: Leysið gerinn upp í volgu vatni og bætið salti, hveiti og olíu í. Hnoðið vel saman og látið lyfta sér í cirka 20 mínútur. Stráið hveiti á borðið og flejtið deigið út. Búið til 4 eða 6 minipizzur. Leggjið þær á plötu með bökunarpappír. Fylling: Blandið tómatpúrru, hvítlauk og olíu saman og smyrjið á botnana. Skerið tómatinn fyrst í sneiðar og skerið svo sneiðarnar í 4 helminga. Leggjið tómatana, mozzarellasneiðar, pinjekjarna og basilikumblöð á pizzurnar. Bakið þær við 200 gráður í cirka 10 mínútur. þessari uppskrift að Grænmetispizza er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|