Grænmeti í ofni


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7838

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grænmeti í ofni.

½ kíló blanda af spergilkáli, blómkáli og gulrótum
6-8 perlulaukar, skrældir
2 desilítri hreinn fetaostur
5 matskeiðar olía
2 teskeiðar sjávarsalt
Krydd t.d. grænmetiskrydd úr Ítalíu – línunni, eða annað eftir smekk

Aðferð fyrir Grænmeti í ofni:

Skera spergilkál, blómkál og gulrætur niður. Einnig má nota frosið grænmeti sem búið er að skera. Setið skorið grænmetið í eldfast mót ásamt perlulauknum. Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og kryddi að eigin vali, blandið saman. Bakið grænmetið í 180°C heitum ofni í 15-20 mínútur. Vigtið grænmetið í annað form og dreifið fetaosti yfir.
Setið formið aftur inn í ofninn, hækkið hitann upp í 200-220°C og bakið þar til osturinn fer að bráðna og taka lit.
Þessi grænmetisréttur er góður einn og sér eða sem aukaréttur.



þessari uppskrift að Grænmeti í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 31.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grænmeti í ofni
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Meðlæti  >  Grænmeti í ofni