Gott jólasalat


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5475

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gott jólasalat.

3 harðsoðin egg
2 epli
8 rauðrófur (sultaðar)
1 jólasalat
1 1/2 desilíter sýrður rjómi
2 matskeiðar rifin piparrót

Aðferð fyrir Gott jólasalat:

Takið skurnina af eggjunum. Skolið eplin og fjarlægið kjarnan. Skerið 2 egg í helminga. Skerið eplin og rauðrófurnar í bita og salatið í strimla. Blandið þessu varlega saman.

Smakkið sýrða rjóman til með piparrót og blandaðu honum saman við salatið, eða berið hann fram með. Skerið síðasta eggið í 4 báta og skreytið með því.

þessari uppskrift að Gott jólasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Gott jólasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Gott jólasalat