GorgonzolasósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2582 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gorgonzolasósa. 3 matskeiðar smjör 2 hvítlauksgeirar 1 desilíter rjómi 150 gröm gorgonzolaostur eða álíka Örlítill pipar Aðferð fyrir Gorgonzolasósa: Pressið hvítlaukinn og steikið í smjöri. Bætið rjóma og gorgonzola á pönnuna. Hitið varlega þangað til osturinn er bráðnaður. Kryddið með pipar eftir þörfum. þessari uppskrift að Gorgonzolasósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|