Glútenfrítt brauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 0 - Fitusnautt: Já - Slög: 5831 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Glútenfrítt brauð. 5 desilítrar mix frá semper (fæst í heilsuhorninu) 2 desilítrar af rifnum gulrótum 2 desilítrar graskersfræ 1 desílítri kókosmjöl 3 teskeiðar vínsteinslyftiduft 2 desilítrar ab mjólk/súrmjólk eða rísmjólk 2 desilítrar soðið vatn Aðferð fyrir Glútenfrítt brauð: Öllum hráefnunum hrært saman og degið sett í form. Bakað í 25-30 mínútur við 180 gráður. þessari uppskrift að Glútenfrítt brauð er bætt við af Jóhanna F. Sæmundsdóttir þann 03.09.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|