Grillað nautakjötÁrstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8685 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillað nautakjöt. 500-800 gröm nautakjöt Grillkrydd eftir smekk Cajun mix Smá grillolía Paprikkuduft Salt Pipar Aðferð fyrir Grillað nautakjöt: Blandaðu kryddinu saman við grillolíuna í stórum poka, settu eina kjötsneið í pokana í einu, lokaðu og hristu vel. Endurtakið aðferðina við allar kjötsneiðarnar. Grillið við háan hita í 2-3 mínútur á hverri hlið, jafnvel lengur ef sneiðarnar eru mjög þykkar. þessari uppskrift að Grillað nautakjöt er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|