Frosin ávaxtakaka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4860

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frosin ávaxtakaka.

3 epli
2-3 bananar
2 appelsínur
100 grömm suðusúkkulaði
100 grömm döðlur
50 grömm hnetur
1 pakki möndlumakkarónur
Sérrý eftir smekk
Þeyttur rjómi, kiwi og súkkulaðispænir til skrauts

Aðferð fyrir Frosin ávaxtakaka:

Möndlurna muldar í botn á fati með börmum. Sérrý hellt yfir eftir smekk. Epli, bananar, og appelsínur brytjað niður og sett ofan á. Súkkulaði, döðlur og hnetur saxað smátt og sett þar ofan á. Álpappír settur ofan á og fryst. Tekið úr frysti 2-3 klukkustundum áður en þetta er borið fram. Þeyttur rjómi settur ofan á og skreytt með kiwi og rifnu súkkulaði.

þessari uppskrift að Frosin ávaxtakaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Frosin ávaxtakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Frosin ávaxtakaka