Frönsk súkkulaðikakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11591 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frönsk súkkulaðikaka. 200 grömm smjörlíki 200 grömm 70% súkkulaði 4 egg 2 desiltírar sykur 1 desilíter hveiti 100 grömm hnetur (má sleppa) Aðferð fyrir Frönsk súkkulaðikaka: Þeytið saman eggin og sykurinn. Bræðið smjörlíkið og súkkulaðið saman yfir vatnsbaði. Blandið súkkulaðiblöndunni saman við eggjablönduna og bætið hveitinu saman við (best er að nota sleikju). Hellið deiginu í smurt form og bakið við 180° í 20 - 25 mínútur. Það er allt í lagi ef kakan er vel blaut í miðjunni þegar að þið takið hana út úr ofninum. Gott er að bera kökuna fram með ís og ferskum jarðaberjum. þessari uppskrift að Frönsk súkkulaðikaka er bætt við af Karen Scofield þann 16.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|