French toast


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7077

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að French toast.

3 egg
½ teskeið salt
2 matskeiðar sykur
¼ líter mjólk
6 sneiðar franskbrauð

Best er að nota dagsgamalt brauð.


Aðferð fyrir French toast:

Blandið eggjum, salti, sykri og mjólk í skál. Leggið brauðsneiðarnar í blönduna og látið þær sjúga til sín eins mikið og mögulegt er. Steikið brauðið á pönnu í olíu þangað til það er gyllt og stökkt.
Gott er að bera brauðið fram með beikoni, sírópi eða marmelaði. Það er einnig gott að strá kanelsykri yfir.


þessari uppskrift að French toast er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

French toast
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Franskar uppskriftir  >  French toast