Fljótleg tómatsúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4380

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Á þennan máta er auðvelt að gera pakkasúpuna betri.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótleg tómatsúpa.

1 dós tómatsúpa (440 grömm)
2 ½ desilíter mjólk
2 desilítrar vatn
4 matskeiðar sýrður rjómi


Aðferð fyrir Fljótleg tómatsúpa:

Hellið súpunni í pott. Bætið mjólk og vatni útí tómatsúpuna og látið suðuna koma upp. Berið fram með smá slettu af sýrðum rjóma. Súpan bragðast mun betur ef hún er jöfnuð með mjólk og vatni.

þessari uppskrift að Fljótleg tómatsúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fljótleg tómatsúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Súpuuppskriftir  >  Fljótleg tómatsúpa