Fljótlegur rækjukokteillÁrstíð: Áramót - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 9975 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur rækjukokteill. 300 grömm rækjur Nokkur salatblöð 9 matskeiðar tómatsósa 6 matskeiðar hvítvín 2 matskeiðar saxaðar, sýrðar gúrkur Kryddað með salti og 3-4 dropum af piparsósu Aðferð fyrir Fljótlegur rækjukokteill: Skiptið rækjunum í 4 kampavínsglös sem í hafa verið lögð salatblöð. Hrærið tómatsósunni, hvítvíninu og agúrkunum vel sama, kryddið með saltinu og piparsósunni. Hellið yfir rækjurnar og skreytið með sítrónusneið. Borið fram með ristuðu brauði. þessari uppskrift að Fljótlegur rækjukokteill er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 30.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|