Fljótlegur humarréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 18341

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur humarréttur.

1-2 kíló humar
Pipar
Aromat

Meðlæti:
Kryddsmjör
Ristað brauð
Hrásalat
Sinnepssósa
Harðsoðin egg

Aðferð fyrir Fljótlegur humarréttur:

Humarinn er soðinn í saltvatni í nokkrar mínútur svo að hægt er að losa skelina. Því næst er hann kryddaður með pipar og aromati. Steiktur á pönnu í 3-4 mínútur og borinn fram með kryddsmjöri, ristuðu brauði, hrásalati, sinnepsósu og harðsoðnum eggjum.

þessari uppskrift að Fljótlegur humarréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 02.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fljótlegur humarréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Humaruppskriftir  >  Fljótlegur humarréttur