Fiskur í karrýÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7719 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskur í karrý. 600 gram lúða í 1 cm bitum 2 teskeiðar karrý 1-2 pressuð hvítlauksrif 1 teskeið saxaður engifer 2 lárviðarlauf 25 grömm smjör 200 grömm rjómaostur ½-1 desilítri rjómi 2 matskeiðar mango chutney 1 teskeið salt og nýmalaður pipar Aðferð fyrir Fiskur í karrý: Karrý, laukur, engifer, lárviðarlauf og hvítlaukur kraumað í smjörinu, í um 3 mínútur. Rjómaostur er bræddur saman við og því næst er rjóma og mangó chutney bætt út í og látið sjóða saman í 2-3 mínútur. Bragðbætt með salti og pipar. Lúðubitatnir eru settir út í og soðnir í um 2 mínútur. Látið standa á pönnunni í 2-3 mínútur áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með hrísgrjónum, salati og smábrauði. þessari uppskrift að Fiskur í karrý er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|