EplaskífurÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4479 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eplaskífur. 500 grömm hveiti 7 egg 1/2 líter nýmjólk 50 grömm ger 2-3 teskeiðar kardimommudropar eða sítrónubörkur Aðferð fyrir Eplaskífur: Hrærið gerinn út í volga mjólkina. Stífþeytið eggjahvíturnar. Hrærið eggjarauðurnar saman við hveitið, mjólkina og kardimommudropana. Blandið eggjahvítunum varlega saman við. Látið degið lyfta sér í hálftíma. Steikið á heitri eplaskífupönnu. þessari uppskrift að Eplaskífur er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|