Eplakaka frá DanmörkuÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 16548 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eplakaka frá Danmörku. 1-1 1/2 kíló epli 1/4 bolli vatn 1/2 bolli sykur 70-100 grömm smjör 2 1/2 bolli ókrydduð brauðmylsna 1 bolli rjómi, þeyttur Aðferð fyrir Eplakaka frá Danmörku: Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og sneiðið þau. Sjóðið epli, vatn og helminginn af sykrinum, í lokuðum potti við vægan hita, í u.þ.b. 20 mínútur. Bræðið smjör og hrærið brauðmylsnu ásamt sykrinum sem efti er saman við. Setjið epli og brauðmylsnu til skiptis í skál. Skreytið með þeyttum rjóma. þessari uppskrift að Eplakaka frá Danmörku er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.07.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|