Einföld súkkulaðikakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9114 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Einföld súkkulaðikaka. 6 ¾ desilítrar hveiti 6 ¾ desilítrar sykur 1 ½ desilítri kakó 1 ½ teskeið matarsóti (natron) 1 ½ teskeið lyftiduft 3 egg 2 ¾ desilítrar vatn 3 desilítrar súrumjólk 265 grömm smjörlíki Aðferð fyrir Einföld súkkulaðikaka: Þessu er blandað saman í sömu röð og skráð er í uppskriftinni og hrært í hrærivél, helt í ofnskúffu og bakað í miðjum ofni í 20-30 mínútur við 200 gráður. Þessa köku á að bera fram með ískaldri mjólk. þessari uppskrift að Einföld súkkulaðikaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 31.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|