Einföld skúffukaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 62293

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Einföld skúffukaka.

Kaka:
190 grömm brætt smjörlíki
5 matskeiðar kakó
375 grömm hveiti
410 grömm sykur
1,5 teskeið lyftiduft
3/4 teskeið matarsódi
1 teskeið salt
3 desilítrar mjólk
3 egg

Krem:
100 grömm smjörlíki (geymt við stofuhita)
1 egg
Flórsykur eftir þörfum
1 teskeið vanilludropar
1 matskeið kaffi (má sleppa)
3 matskeið kakó

Aðferð fyrir Einföld skúffukaka:

Kaka :
Allt sett í skál og hrært saman í 5 mínútur. Sett í létt smurða ofnskúffu og bakað í cirka 20-30 mínútur, við 170 gráður.

Krem :
Allt sett í skál nema flórsykurinn og hrært saman. Bætið flórsykrinum í smátt og smátt, þar til kremið er orðið ljósbrúnt á litinn. Smyrjið því á kökuna þegar hún er orðin köld.

þessari uppskrift að Einföld skúffukaka er bætt við af Þóra Lind þann 07.03.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Einföld skúffukaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Einföld skúffukaka