Eggjasalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 12111

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Gott eggjasalat á brauðið eða á hlaðborðið.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eggjasalat.

4 harðsoðin egg
30 gröm majónes
1/2 rauð paprikka
100 gröm rjómaostur
Karsi til skreytingar
Karry, salt og pipar

Aðferð fyrir Eggjasalat:

Hrærið majónesi, osti, rauðri paprikku, karrý, salti og pipar saman. Skerið eggin í litla bita og blandið í. Skreytið með karsa.


þessari uppskrift að Eggjasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Eggjasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Eggjasalat