Eftirréttur með perum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4221

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eftirréttur með perum.

½ lítri hreinn eplasafi
2-3 ferskar perur, afhýddar
6-8 cm af engiferrót

Aðferð fyrir Eftirréttur með perum:

Hellið eplasafanu í pott. Skerið afhýddarperurnar í litla bita og setjið út í pottinn. Rífið engiferrótina og kreistið safan út í pottinn. Hitið þetta að suðu og látið sjóða þar til perurnar verða mjúkar (cirka 5 mínútur) Berið fram með ís.


þessari uppskrift að Eftirréttur með perum er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Eftirréttur með perum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Eftirréttur með perum