DöðlumakkarónurÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2451 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Döðlumakkarónur. 2 eggjahvítur 125 grömm sykur 250 grömm saxaðar döðlur 250 grömm hakkaðar möndlur Aðferð fyrir Döðlumakkarónur: Þeytið eggjahvíturnar vel, blandið hinu létt saman við. Látið með teskeið á plötu, klædda bökunarpappír og bakið við miðlungs hita í miðjum ofni, þar til makkrónurnar verða fallega ljósbrúnar. þessari uppskrift að Döðlumakkarónur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|