Brún kryddkaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9360

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brún kryddkaka.

220 grömm smjörlíki
110 grömm sykur
110 grömm púðursykur
220 grömm hveiti
3 egg
1 teskeið negull
2 teskeiðar kanill
1 teskeið natron
Bleyta aðeins í deginu með súrumjólk

Aðferð fyrir Brún kryddkaka:

Hrærið smjörlíki, sykur og púðursykur vel saman. Bætið eggjunum í, einu í senn. Blandið þurrefnunum saman og blandið þeim svo saman við hræruna. Vætið aðeins í með súrumjólk. Hellið deginu í 2-3 form, allt eftir stærð og bakið við 180 gráður þar til kakan losnar frá börmunum. Leggjið botana saman með smjörkremi.




þessari uppskrift að Brún kryddkaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 03.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Brún kryddkaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Brún kryddkaka