Brenndar möndlurÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5389 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brenndar möndlur. 250 grömm möndlur 250 grömm flórsykur 3/4 desilíter kalt vatn Aðferð fyrir Brenndar möndlur: Hellið öllu í stálpott og látið sjóða, hrærið vel í. Þetta verður smá saman þykkt og grátt. Lækkið hitan, þetta byrjar smá saman að bráðna og verða gljáandi. Hrærið í með sleif. Hellið þessu á pönnu með olíu, þegar allar möndlurnar eru orðnar gljáandi. Notið tvo gaffla til að skilja þær að, steikið þar til vökvinn er horfinn. Látið kólna og njótið vel. þessari uppskrift að Brenndar möndlur er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|