BóndabrauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5610 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bóndabrauð. 2 bollar hveiti 6 bollar heilhveiti 4 bollar haframjöl 1 bolli sykur ½ matskeið salt 1 teskeið natron 3 teskeiðar lyftiduft 2 egg ¾ -1 lítri mjólk Aðferð fyrir Bóndabrauð: Blandið öllum þurrefnunum saman í skál. Hrærið eggin út í hluta af mjólkinni og setjið út í þurrefnin. Bætið afgangnum af mjólkinni við. Hrærið sem minnst í deginu. Hellið í form og bakið í ofni við 175 gráður, í cirka 30 mínútur, eða þar til brauðið er bakað í gegn. þessari uppskrift að Bóndabrauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|