Bleikar kökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4076

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bleikar kökur.

2 desilítrar fljótandi becel
2 desilítrar vatn
5 egg
400 grömm sykur
275 grömm hveiti
1 ½ matskeið lyftiduft
1 matskeið vanillusykur
Fljótandi becel fyrir formið
Smá sykur fyrir formið
Smá vatn

Skraut: flórsykur og glassúr


Aðferð fyrir Bleikar kökur:

Smyrjið cirka 30x40 cm ofnskúffu með fljótandi becel og stráið smá sykri yfir. Þeytið sykur og egg saman, bætið smjöri og vatni í. Blandið þurru hráefnunum í og bætið eggjum við. Hellið deginu í formið og bakið það í cirka 25-40 mínútur, við 175 gráður. Setjið kökuna á rist og skreytið með bleikum glassúr og stráið flórsykri yfir.


þessari uppskrift að Bleikar kökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bleikar kökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Bleikar kökur