Blaut súkkulaðikaka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4761

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Blaut súkkulaðikaka.

1 1/4 dl sterkt kaffi
200 grömm sykur
250 grömm suðusúkkulaði (konsúm)
225 grömm smjör
4 egg


Aðferð fyrir Blaut súkkulaðikaka:

Sjóðið kaffi og sykur saman í potti þar til það verður að sírópi. Bætið smjörinu og súkkulaðinu út í sírópið á meðan það er heitt og látið bráðna. Kælið aðeins eða þar til blandan verður fingurvolg. Þeytið eggin saman við súkkulaðblönduna, eitt í senn. Smyrjið 24 cm lausbotna tertumót og stráið hveiti á botn þess og barma. Hellið deiginu í og bakið við 170 gráður í 60-70 mínútur. Kakan er blaut og best að láta hana standa yfir nótt.

þessari uppskrift að Blaut súkkulaðikaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 07.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Blaut súkkulaðikaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Blaut súkkulaðikaka