Bláberjakaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4732

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bláberjakaka.

Botn:
1 1/2 bolli hveiti
1/2 bolli sykur
85 grömm smjör
1 eggjarauða
1-2 matskeiðar kalt vatn

Fylling:
300 grömm bláber
2 epli smátt skorinn
1/2 desilítri sykur
1 matskeið maizenamjöl

Aðferð fyrir Bláberjakaka:

Botn:
Öllu nema vatninu blandað saman og hnoðaða vel. Vatninu bætt útí eftir þörfum. Látið degið bíða í eina klukkustund. Þjappið því svo í botn og upp með brúnum kökuforms.

Fyllingin:
Öllu blandað saman og sett á botninn í forminu. Bakað í 15 mínútur, við 180 gráður. Álpappír er settur yfir ef kakan dökknar of fljótt.

þessari uppskrift að Bláberjakaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 26.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bláberjakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Bláberjakaka